Dagskrá námskeiðsins


Fimmtudagur 16. ágúst

 Kl. 9.30-11.00
Dr. Stefán Ólafsson fjallar um tekjuskiptingu á Íslandi.
 
kl. 11.00-11.30
Kaffihlé.
 
kl. 11.30-12.30
Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri hjá Jafnréttisstofu fjallar um tekjumun karla og kvenna.
 
kl. 12.30-13.30
Léttur hádegisverður í boði félagsins.
 
kl. 13.30-15.30
Alþjóðahús: Sólveig Jónasdóttir mannfræðingur fjallar um málefni innflytjenda í nútíð og framtíð.
 
kl. 15.30-16.00
Kaffiveitingar og umræður í lok dags.
 


Föstudagur 17. ágúst

kl. 10.00-11.00
Dr. Hermann Óskarsson dósent við Háskólann á Akureyri segir frá rannsóknum á heilbrigði og samfélagi.
 
kl. 11.00-11.15
Kaffiveitingar.
 
kl. 11.15-12.15
Jón Knútur Ásmundsson félagsfræðingur flytur fyrirlestur um smán geðveikinnar.
 
kl. 12.15-13.30
Léttur hádegisverður í boði félagsins.
 
kl. 13.30-14.30
Hrefna Guðmundsdóttir kennari við MS segir frá kennslu í heilsu-félagsfræði við framhaldsskóla
 
kl. 14.30-15.00
Kaffiveitingar og umræður í lok dags