Kennsla og umsjón


Kennsla

 •  Dr. Stefán Ólafsson, prófessor við H.Í.
   
 • Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri hjá Jafnréttisstofu
   
 • Sólveig Jónasdóttir, mannfræðingur
   
 • Dr. Hermann Óskarsson, dósent við Háskólann á Akureyri
   
 • Jón Knútur Ásmundsson, félagsfræðingur
   
 • Hrefna Guðmundsdóttir, kennari við MS
   

Umsjón

 • Björg Þorgeirsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., gsm: 821 2727
   
 • Garðar Gíslason, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., sími: 554 7370
   
 • Hannes Í. Ólafsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., gsm: 864 3195 

Gögn


Dr. Stefán Ólafsson, prófessor við H.Í.

Gott lesefni fyrir fyrirlestur Stefáns Ólafssonar:

 • Aukinn ójöfnuður á Íslandi
  Áhrif stjórnmála og markaðar í fjölþjóðlegum samanburði

  eftir Stefán Ólafsson
    
 • Breytt tekjuskipting Íslendinga
  Greining á þróun fjölskyldutekna 1996 til 2004

  eftir Stefán Ólafsson
  Birt í bókinni Rannsóknir í félagsvísindum VII (2006)
  Báðar greinar má nálgast á heimasíðu Stefáns: www.hi.is/~olafsson
    
 • Einnig er gott að lesa grein Indriða H. Þorlákssonar í nýjasta hefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla: Skattapólitík: Er skattkerfið sanngjarnt og hvernig nýtast ívilnanir þess?
  Grein Indriða má finna á: http://stjornmalogstjornsysla.is
   

Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri hjá Jafnréttisstofu

   


Jón Knútur Ásmundsson, félagsfræðingur

 • Smán geðveikinnar og afleiðingar hennar [opna/vista]

Sólveig Jónasdóttir, mannfræðingur