Dagskrá


Fimmtudagur 16. ágúst 2001

Kl. 9.00 – 12.00

Félagsfræði fjölmiðla.  
Kenningar og rannsóknir um áhrif fjölmiðla. Rannsóknir Þorbjörns Broddasonar á sviði fjölmiðla, rannsóknaraðferðir og rannsóknarniðurstöður. 

Dr. Þorbjörn Broddason prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. http://www.hi.is/~tbrodd/index.html

Kl. 12.00 – 13.00 

Hádegishlé

Kl. 13.00 – 14.00

Hagnýting upplýsingatækni í kennslu

Harpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands
http://www.fva.is/harpa/hagir.htm

Kl. 14.00 - 16.00

Þátttakendur starfa í þremur vinnuhópum  
að því að búa til/taka saman kennsluefni, verkefni, próf, glósur og ítarefni og setja á heimasíðu Félags félagsfræðikennara og/eða eigin heimasíðu. Mjög æskilegt er að kennarar komi með efni sem þeir eiga nú þegar tilbúið t.d. verkefni og próf. Stefnt er að því að þetta verði upphafið að gagnabanka kennara á heimasíðu félagsins. 

Harpa Hreinsdóttir kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands
Helmut Hinrichsen kennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla
Magnús Gíslason kennari við Flensborg
 


Föstudagur 17. ágúst 2001

Kl. 9.00- 12.00

Kenningar og rannsóknir um táknræn samskipti
Dæmi um verkefni og prófspurningar um táknræn samskipti. 

Tony Lawson, lektor við School of Education, University of Leicester, Englandi.
http://www.le.ac.uk/education/staff/TL.html

Kl. 12.00 – 13.00

Hádegishlé

Kl. 13.-14.00

Árleg ráðstefna ATSS (Samtök félagsfræðikennara í Bretlandi) 
haldin í júlí 2001. Fréttir og kynning á gögnum af ráðstefnunni. http://www.le.ac.uk/education/centres/ATSS/atss.html.

Hjördís Þorgeirsdóttir kennari við Menntaskólann við Sund
Hannes Í Ólafsson kennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla
.

Kl. 14.00-16.00

Þátttakendur starfa áfram í þremur vinnuhópum  
að því að búa til/taka saman kennsluefni, verkefni, próf, glósur og ítarefni og setja á heimasíðu Félags félagsfræðikennara og/eða eigin heimasíðu. Mjög æskilegt er að kennarar komi með efni sem þeir eiga nú þegar tilbúið t.d. verkefni og próf. Stefnt er að því að þetta verði upphafið að gagnabanka kennara á heimasíðu félagsins.

Harpa Hreinsdóttir kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands
Helmut Hinrichsen kennari við Fjölbrautaskólann við Ármúla
Magnús Gíslason kennari við Flensborg