Krækjur í efni
Krækjur í efni tengt félagsfræðikennslu, fjölmiðlum og hagnýtingu UT í kennslu
(Tekið saman af Hörpu Hreinsdóttur)
Vefsíður og verkefni tengd félagsfræðikennslu
- Félagsfræðisíður í Flensborg; http://www.flensborg.is/fagsidur/fel/felagsf.htm
- Félagsfræðisíður í Kvennaskólanum; http://www.kvenno.is/Faggreinar/SocialSci/index.htm
- Félagsfræðikrækjur í MH (flokkaðar eftir áföngum) ; http://www.mh.is/cgi-bin/sojourn.cgi?cat=F_Félagsfræði
- Félagsfræðisíður í FB; http://www.fb.is/brautir/felagsgreinar/sal303.htm
- Félagsfræðisíður í FÁ; http://www.fa.is/deildir/samfelag/felagsfradi/Afangalysingar.htm
- Glósur úr Félagsfræði 303 - aðferðafræði félagsvísinda, úr FSU; http://kaldadarnes.fsu.is/vefir/felagsfr/fel303.htm
- Innflytjendur, vefur nemenda í FÉL 253 við FVA; http://www.fva.is/namid/verkefni/fel253/
- Vefleiðangur í stjórnmálafræði, úr MA; http://www.ma.is/fel/kennsla/Stjórnmál%20á%20netinu.htm
- Krækjulisti í félagsvísindum, á bókasafni FVA; http://www.fva.is/~bokasafn/tenglar/felagsvisindi.html
- Vefur Garðars Gíslasonar; http://www.ismennt.is/not/gardarg/
- Vefur Magnúsar Gíslasonar; http://www.flensborg.is/magnus
- Félag félagsfræðikennara; http://www.felfel.is
- Námsvefur Félagsvísindadeildar HÍ; http://www.hi.is/nam/fel/deild/nam.htm
Ýmislegt
- Rannsóknir og greining; http://www.rannsoknir.is/
- Vísindavefurinn - skoða Félagsvísindi almennt; http://www.visindavefur.hi.is/
- Hvar.is - um rafræn gagnasöfn og krækjur í þau; http://www.hvar.is/
- Menningarnet Íslands - krækjur í vefsíður fjölmiðla; http://www.menning.is/fjolmidlar.html
- Menningarnet Íslands - krækjur í erlend menningarnet; http://www.menning.is/mvefir.html
- Lausnaleitarnám PBL Upplýsingavefur, eftir Þórunni Óskarsdóttur; http://www.pbl.is/
- Um vefleiðangra, eftir Salvöru Gissurardóttur; http://www.ismennt.is/vefir/ari/banki/
- Notkun póstlista, vefsíðna, umræðuvefja og spjalls í fjarkennslu, eftir Þórunni Óskarsdóttur; http://www.simnet.is/fjarkennsla/Samskipti/
- Leiðbeiningar um notkun WebCT, eftir Þórunni Óskarsdóttur, á síðu Kennslumiðstöðvar Háskólans;
- http://www.kennslumidstod.hi.is/weccttemplate.htm
Um vefsíðugerð:
- Kennsluefni í Netscape Composer, myndvinnslu, prófagerð og fjölda annars, eftir Hörpu Hreinsdóttur: http://www.kennari.is
- Kennsluefni í Front Page, eftir Sigurð Fjalar Jónsson, í FB; http://www.fb.is/ymislegt/namskeid/einfrontpage.htm
- Leiðbeiningar fyrir byrjendur í Front Page, eftir Torfa Hjartarson, í KHÍ; http://www.khi.is/~torfi/tu1/vefnadur.htm
- Netkennsla, vefur fyrir kennara í KHÍ, í umsjón Þuríðar Jóhannesdóttur; http://ust.khi.is/netkennsla/
- (m.a. vefsíðugerð í FrontPage)
- Kennsluefni í Dreamweaver, eftir Salvöru Gissurardóttur (óopinber síða); http://www.ismennt.is/vefir/ari/nkn/dreamweaver4/
- Internet og vefsíðugerð - glósur - eftir Atla Harðarson; http://www.fva.is/kennsla/tolvufr/tol103/inetglos/namsk.htm
- Click to Convert er forrit sem breytir ritvinnsluskjölum, töflureikniskjölum o.fl. í html-skjöl (vefsíður). Forritið má prófa frítt í nokkurn tíma og hlaða niður af http://www.clicktoconvert.com/
- Hægt er að skrá sig og senda síðan skjöl á ýmsu formi inn á Gohtm. Skjölin eru send til baka sem vefsíður, í tölvupósti. Því miður er auglýsingaborði á hverri síðu (en auðvelt að losna við hann í vefsmíðaforriti). Gohtm vélin er á http://www.gohtm.com